Wednesday, May 7, 2008

Dagskrá uppskeruhátíðar þann 11.maí.

















Dagskrá 11.maí :

17:55 : Mæting á Karlagötuna.

18:00 : Fordrykkur í boði stjórnar.

18:45 : Haldið niður á Austur Indíafélagið í kvöldverð.

19:00 : Hátíðarkvöldverður á Austur Indíafélaginu.

Matseðill:

Nawabi Murgh Tikka:
Kjúklingalundir maríneraðar með Engiferi, hvítlauk, chilli, cashew hnetum og kjúklingabaunum
Kashmiri Gosht
Lambafillet marinerað með kryddum, þurrkuðum ávöxtum og mildu chilli.

Meðlæti:
Aloo Jeera
Raitha
Basmati hrísgrjón
Naan brauð

Drykkir :
Bjór og gos


21:30: Uppskera vetrarins kynnt á Karlagötu, veitt verða viðurkenningarskjöl og verðlaun
fyrir frammistöðu og einstaka atvik sem átt hafa sér stað í vetur.

22:00: Skemmtiatriði í boði stjórnar.

22:30 : Formlegri dagskrá lýkur – Fisherman skotkeppnin hefst. Veðmál tekin til greina.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home