Tuesday, April 22, 2008

Ég veit ekki enn hvenær þetta djamm verður, Stjáni stakk af til Liverpool og kemur aftur á morgun. Það vantar samt mannskap í boltann á föstudaginn. Ég væri reyndar vel til í bjór eftir boltann á föstudaginn. Þarf ekki endilega að heita uppskeruhátíð, hún má alveg vera í maí mín vegna. E
En látið vita í kommentakerfinu hvort þið séuð til í bolta og bjór á föstudag!

6 Comments:

At April 22, 2008 at 9:33 AM , Blogger Auðunn said...

Ég kem í bolta næsta föstudag, kemur ekki á óvart þar sem ég hef alltaf mætt.(einn sem vill ástundunarverðlaunin :0)) ég þarf að vinna næsta laugardag þannig að bjór er off hjá mér. En sjáumst hressir , kv. Auðunn.

 
At April 22, 2008 at 2:19 PM , Blogger Tómas Beck said...

Ég mæti í bolta og bjór. Hlakka til. Odoile RULES

 
At April 22, 2008 at 3:14 PM , Blogger Ragnar said...

Ég verð sprækur í bjórbolta á föstudag. Legg til að við röltum svo á krínglukránna og kíkjum á gömlu keellingarnar.Svo getum við farið á pöbbarölt niður laugaveg, en fyrsta stopp verður að vera á tæju staðin við hlemm, þar fær fólk hníf í magann ef það er með kjaft. Svo förum við á uppá slysó því Pétur fær stungusár, eftir mikil dólgslæti á Ríkisspítalanum er okkur varpað í steininn þar sem við skemtum okkur konunglega með Lalla Jons.
Pétur er þetta það sem þú villt?
Nei! Þá skaltu skipuleggja uppskeruhátíð!

 
At April 23, 2008 at 2:11 AM , Blogger Pétur said...

Ég veit ekki, ég vinn svo vel í hóp. Ég legg til að við bíðum örlítið með uppskeruhátíðina, það er miklu skemmtilegra að hafa hana aðeins meira grand en þetta. Djöfull var þetta vondur endir á Liverpool leiknum í gær, ég vona að Man Utd tapi í kvöld.

 
At April 23, 2008 at 3:19 AM , Blogger Andri said...

Ég mæti á föstudaginn. Ég þarf að vinna (í mínum málum) þannig að bjór er líka off hjá mér :)

 
At April 24, 2008 at 4:41 PM , Blogger Kjarnorka said...

Kjartan mætir

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home