Wednesday, April 2, 2008

Farvel Hermann og boltinn 4. apríl

Nú styttist í föstudag enn einu sinni. Hermann er farinn til frjálsa heimsins en hann mætti nokkuð stabílt í boltann. Við þurfum þess vegna að mæta enn betur, það væri gott ef allir myndu reyna að láta vita sem fyrst með einu skemmtilegu kommenti.

12 Comments:

At April 2, 2008 at 5:17 AM , Blogger Kjarnorka said...

kjartan mætir

 
At April 2, 2008 at 6:03 AM , Blogger Auðunn said...

Ég mæti eins og alltaf !!!! Krefst þess að menn mæti ef þeir segjast ætla að mæta !!! Orðinn leiður á að spila 3 á 4 !!!! Kv. Auðunn

 
At April 2, 2008 at 7:25 AM , Blogger Stjáni said...

Vúfff, það er ekki málið að hafa Auðunn fúlann. Nú mæta allir, eða ég mæti að minnsta kosti!

 
At April 2, 2008 at 8:32 AM , Blogger Pétur said...

Þá erum við og það er bara miðvikudagur, ekki slæmt!
Pétur
Kjartan
Auðunn
Stjáni
Toggi

Tommi kemur ekki en þessir eiga eftir að melda sig:
Andri
Kristinn
Ragnar
Örlygur
Úlfur

 
At April 2, 2008 at 8:36 AM , Blogger Úlfur said...

Úlfur mætir galvaskur.

 
At April 2, 2008 at 3:17 PM , Blogger Ragnar said...

Ég kem ekki því Auðunn er í svo vonduskapi

 
At April 3, 2008 at 2:16 AM , Blogger Andri said...

This comment has been removed by the author.

 
At April 3, 2008 at 2:19 AM , Blogger Andri said...

Ég kem ekki af því Raggi kemur ekki.

 
At April 3, 2008 at 3:27 AM , Blogger Pétur said...

Ég hringdi í Frosta Ólafs og hann ætlar að mæta, þá erum við orðnir 7. Nú veltur allt á Örlygi, hvar ertu lagsi?

 
At April 3, 2008 at 1:43 PM , Blogger Lygi said...

Ætti að komast ef ég redda teygjusokk og sterku kaffi. En formið er farið.

 
At April 3, 2008 at 2:46 PM , Blogger Auðunn said...

This comment has been removed by the author.

 
At April 4, 2008 at 4:11 AM , Blogger Tómas Beck said...

SPLING LOLLS AND THAINOODLES! Sól, samba, stúlkudrengir,pinpong show, blóm, Singha bjór, arbafaggar og nóg af hinu. Bestu kveðjur í boltann í kvöld. Sjáumst eftir helgi. kv. TomTOmm

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home