Farvel Hermann og boltinn 4. apríl
Nú styttist í föstudag enn einu sinni. Hermann er farinn til frjálsa heimsins en hann mætti nokkuð stabílt í boltann. Við þurfum þess vegna að mæta enn betur, það væri gott ef allir myndu reyna að láta vita sem fyrst með einu skemmtilegu kommenti.
12 Comments:
kjartan mætir
Ég mæti eins og alltaf !!!! Krefst þess að menn mæti ef þeir segjast ætla að mæta !!! Orðinn leiður á að spila 3 á 4 !!!! Kv. Auðunn
Vúfff, það er ekki málið að hafa Auðunn fúlann. Nú mæta allir, eða ég mæti að minnsta kosti!
Þá erum við og það er bara miðvikudagur, ekki slæmt!
Pétur
Kjartan
Auðunn
Stjáni
Toggi
Tommi kemur ekki en þessir eiga eftir að melda sig:
Andri
Kristinn
Ragnar
Örlygur
Úlfur
Úlfur mætir galvaskur.
Ég kem ekki því Auðunn er í svo vonduskapi
This comment has been removed by the author.
Ég kem ekki af því Raggi kemur ekki.
Ég hringdi í Frosta Ólafs og hann ætlar að mæta, þá erum við orðnir 7. Nú veltur allt á Örlygi, hvar ertu lagsi?
Ætti að komast ef ég redda teygjusokk og sterku kaffi. En formið er farið.
This comment has been removed by the author.
SPLING LOLLS AND THAINOODLES! Sól, samba, stúlkudrengir,pinpong show, blóm, Singha bjór, arbafaggar og nóg af hinu. Bestu kveðjur í boltann í kvöld. Sjáumst eftir helgi. kv. TomTOmm
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home