Uppskeruhátíð.
Sælir félagar.
Stjórnin hefur ákveðið að senda frá sér tillögu þess efnis að uppskeruhátíð Urban Assault
verði haldin sunnudaginn 11.maí. Daginn eftir er annar í hvítasunnu og almennur frídagur hjá flestum. Það væri frábært ef að þú gætir svarað þessum pósti og með því staðfest mætingu eða ekki. Við verðum að sjá hversu margir komast og hvort að við þurfum þá að finna nýja dagsetningu. Endilega láttu okkur vita.
Með kveðju.
8 Comments:
Ég kem.
kv. frá Caracas
TOmmi
Verð á Spáni kemst ekki
Mig langar á uppskeruhátíð! Má ég vera með? Hef reyndar ekki snert fótboltatuðru í marga vetur, en er alltaf til í uppskeru...
Siggi Lufsutúða
Vertu velkominn Siggi! Sá eini sem gæti andæft því væri mögulega Raggi en hann verður á Spáni með Sangríu á ströndinni, óða putta og skökk augu.
Annars kem ég eldhress náttúrlega
Ég mæti , hvað á að gera, hvar verður árshátíðin ?
Ég kemst ekki en mun með glöðu gleði gefa mitt sæti fyrir Sigga. Hann mun halda uppi mínu merki.
Gleðilega árshátíð
Hemmi
Ragnar og Kristinn komast ekki, ég á eftir að fá staðfestingu frá Kjartani og Þorgeiri!
ef tid vilid hafa sigga tá er tad velkmid mín vegna, sjálfur hitti ég Sigurd um daeginn og hann var fínn
sólstraNDARKV Raggi Brúni AKA Nero
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home