Tuesday, March 11, 2008

Boltinn 14. mars

Ég vil þakka öllum fyrir góðan baráttubolta síðasta föstudag sem endaði alveg sérstaklega vel með sigri betra liðsins...
Næsta föstudag, þann 14. væri gaman að hafa eitthvað öflugt þema, ég auglýsi hér með eftir hugmyndum og mætingu!

11 Comments:

At March 11, 2008 at 2:34 PM , Blogger Ragnar said...

þemað er að þeir sem voru í tapliðinu síðast verða að koma í kjól næst
Raggi kemur

 
At March 12, 2008 at 4:19 AM , Blogger Pétur said...

Ég styð kjólahugmyndina hans Ragga!Annars þurfum við að skipuleggja næsta miðvikudag, erum við að tala um Keiluhöllina eða eitthvað annað? Verðum við ekki að hafa eitthvað fyrir stafni, ég veit að Tommi kemur heim þennan dag frá Indlandi og vill endilega halda partí. Keila og partí er samt ekkert mjög sexí prógramm, hvað finnst mönnum?

 
At March 12, 2008 at 2:37 PM , Blogger Stjáni said...

Já þið eruð voða stórir kallar!!!

Ég legg til að við kjósum um það hvort að við förum eitthvað út að borðum og tökum svo pöbbarölt á eftir.

Eða þá að við pöntum bara góðan mat í partý hjá Tomma?

Endilega kjósið, það eru nú þegar nokkrir búnir að staðfesta mætingu meðal annara Kristinn Logi, Lygi Sela, Pétur kerling, Raggi Tussa, Andri Lefever, La La Lambi, Beckson og Vignir Rafn Leikari.

 
At March 12, 2008 at 4:31 PM , Blogger Úlfur said...

Ég mæti í bolta á föstudag (ekki í kjól). Ég vona innilega að Raggi geri það ekki heldur.
Svo mæti ég líka í einkaþotu partý á miðvikudag.

 
At March 13, 2008 at 2:24 AM , Blogger Hermann H. Hermannsson said...

Ég mæti líka..

 
At March 13, 2008 at 6:10 AM , Blogger Pétur said...

Rétt í þessu sá ég Hans Aðalstein Gunnarsson, hann sagði mér að hann sækir sjóinn og er að fara í endurbætur á uppvaxtarheimili sínu á Kópavogsbraut, rétt hjá þar sem Ástþór ´77 held ég, átti heima.
Annars virðist mætingin ætla að verða ekki mikið meira en sæmileg, menn verða að skrá sig sem fyrst svo maður þurfi ekki að ræsa út Eika eða Björn Vals.

Mætingin á morgun:
Pétur
Toggi
Raggi
Úlfur
Hemmi

Koma svoo!

 
At March 13, 2008 at 8:36 AM , Blogger Lygi said...

Ég er tæpur fyrir morgundaginn. Var með 38,5 stig í gær en er að braggast. Sjáum til.

Legg til að við höfum miðvikudaginn svolítið grand. Étum ostrur og drekkum Calvados. Franskt þema kannski.

 
At March 13, 2008 at 11:33 AM , Blogger Kjarnorka said...

Kjartan boðar komu sína bæði á föstudaginn og einnig í gleði á miðvikudagskvöldið

 
At March 14, 2008 at 4:08 AM , Blogger Tómas Beck said...

Big shout out frá Thiruvananthapuram ég kemst sem sagt ekki í dag. kv. Tommi

 
At March 14, 2008 at 4:41 AM , Blogger Pétur said...

Jæja, þetta er komið, hvort sem Lyginn mætir eður ei, sjáumst í kvöld!

1pétur
2toggi
3raggi
4úlfur
5hemmi
6auðunn
7andri
8kjarri

 
At March 14, 2008 at 5:36 AM , Blogger Auðunn said...

Mæti í bolta en verð á Patró á miðvikudag. . Set bara stefnuna á að halda gott urban grillpartý og fyllerí þegar pallurinn hjá mér er tilbúinn !!!

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home