Monday, April 14, 2008

Ýmis mál

Þrjú mál í þessum pósti:
1 Rætt hefur verið um að hafa þemabolta í síðasta tímanum. Ég auglýsi hér með eftir góðu þema
2 Ýmsir hafa talað við mig um uppskeruhátíð þar sem við komum saman og veitum verðlaun fyrir bestu ástundun, mestar framfarir (jafnvel mestu afturför) og veljum besta leikmanninn o.fl. o.fl. Ég lýsi eftir dagsetningu til að halda hátíðina, helst í maímánuði. Stað fyrir partíið og viðburðarstjóra/stjórn.
3 Að lokum: Hverjir ætla að mæta í næstsíðasta tímann á föstudaginn????!!!!!

11 Comments:

At April 14, 2008 at 8:18 AM , Blogger Stjáni said...

Ég geri ráð fyrir því að komast næstsíðasta boltann á föstudaginn.

Varðandi hugmyndir að þema þá er ég svolítið tómur, ég kom reyndar með hugmyndina að BMX þemaboltanum.
En ég sting upp á ´´hver er ég þema´´ Örlygur gæti t.d verið Salvatore Schillaci, og ég þá Thomas Brolin. Þetta er bara pæling, endilega komið með hugmyndir að þema.

Það er spurning hvernig 23 apríl eða 30.apríl henta? Svo er líka spurning með að halda þetta í bara heimahúsi? Er einhver sem að bíður sig fram í halda lokahóf?

 
At April 15, 2008 at 3:36 AM , Blogger Pétur said...

Já mér líst vel á þemað, ég væri alveg til í að vera Jürgen Kohler, safna smá efrivör og svona!
Annars kem ég að sjálfsögðu í boltann á föstudag

 
At April 15, 2008 at 8:28 AM , Blogger Tómas Beck said...

HEEElLLÓ!! ég kemst ei núna á föstudaginn en ég kemst hinsvegar síðasta skiptið í næstu viku. Varðandi dagsetningar þá kemst ég ekki fyrr en helgina 9-10 maí. eða hreinlega eftir síðasta boltann 25. apríl. .... Varðandi þemað líst mér bara vel á það.

 
At April 15, 2008 at 10:46 AM , Blogger Ragnar said...

Ætli ég verði þá ekki að vera Japp Stam. Annars tel ég að best sé að einbeita okkur að 25-26 apríl. sú dagsetn er mörgum minnistæð og gríðarleg stemning á þessum dögum sérstaklega þegar þessir dagar koma upp á föstud. & laugard. Hver man ekki eftir því þegar Sösi datt í tjörnina, Daniel gisti fangageimslur & Leonce kom fram nærbuxnalaus í stuttu pilsi á vorfagniði Johann Rönning.
25-26 apr er málið
sælir ég kem í boltan á föstudag

 
At April 15, 2008 at 10:48 AM , Blogger Ragnar said...

Annars fynst mér ég eiga að vera Thomas Brolin frekar en Stjáni ég er nú einusinni fæddur í Sverge

 
At April 16, 2008 at 5:26 PM , Blogger Sírann said...

ég skal vera Peter Schmeichel eða Rino Dassajef þegar ég er í marki en Thomas Skuravi þegar ég spila sókn... ég kemst þó ekki í boltann þar sem ég mun gera garðinn frægann á grundarfirði...

 
At April 17, 2008 at 4:46 AM , Blogger Pétur said...

Hvað sem þema og partýi líður verða menn að láta vita hvort þeir komi í fótbolta á morgun eða ekki! KOMA SVO!

 
At April 17, 2008 at 7:36 AM , Blogger Kjarnorka said...

Kjartan mætir

 
At April 17, 2008 at 1:04 PM , Blogger Úlfur said...

Úlfur mætir

 
At April 17, 2008 at 3:51 PM , Blogger Kjarnorka said...

Toggi mætir

 
At April 18, 2008 at 2:35 AM , Blogger Pétur said...

Auðunn
Kjartan
Pétur
Raggi
Toggi
Úlfur

Koma pottþétt. Örlygur og Stjáni koma líkleg svo við verðum átta sem er kjörstærð!

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home