Wednesday, March 26, 2008

Fótboltinn 28. mars nk!!!

Sælir vinir og takk fyrir gott partí í vikunni sem leið. Karókístaðurinn var náttúrlega skemmtilegur eins og alltaf, held við höfum virkilega slegið í gegn með Wind of Change, það vantaði auðvitað Björn Óla.
En nú skráum við okkur í boltann á föstudaginn, látið vita sem fyrst svo maður þurfi ekki að fara í panic og hringja í Eika.

15 Comments:

At March 26, 2008 at 6:09 AM , Blogger Úlfur said...

Úlfur mætir ekki, verður staddur erlendis.

 
At March 26, 2008 at 6:29 AM , Blogger Tómas Beck said...

Tommi mætir, þrátt fyrir að vera erlendis sama dag.

 
At March 26, 2008 at 7:04 AM , Blogger Auðunn said...

Ég mæti sprækur á kantinum . Gleðilega páska allir saman og ömurlegt að hafa misst af partýinu,.
Ég hefði tekið wind of change í nefið enda tekið það yfir 100 sinnum í singstar !!! Sjáumst á föstudaginn.

 
At March 26, 2008 at 1:45 PM , Blogger Andri said...

Ég mæti... Skemmtu þér vel í brúðkaupsferðinni Úlfur!

 
At March 26, 2008 at 3:35 PM , Blogger Úlfur said...

Bestu þakkir fyrir það Andri minn.
Já, þetta er semsagt brúðkaupsferð.

 
At March 26, 2008 at 6:20 PM , Blogger Ragnar said...

Raggi kemur

 
At March 27, 2008 at 5:47 AM , Blogger Pétur said...

Stjáni og Toggi mæta, þá erum við orðnir 7, svo gerum við ráð fyrir Kjarra og helst Hemma...

 
At March 27, 2008 at 8:32 AM , Blogger Stjáni said...

TIL HAMINGJU ÚLFUR MINN KÆRI. Ég mun mæta í boltann.

 
At March 27, 2008 at 1:44 PM , Blogger Lygi said...

Ég verð að afboðast þriðju æfinguna í röð. Er bólginn á löpp.

Til hamingju Lúffi. Hefði samt verið gaman að fá þyrlubrúðkaup í Viðey.

 
At March 27, 2008 at 1:50 PM , Blogger Kjarnorka said...

Til hamingju Úlfur. Því miður kemst ég ekki á æfingu á föstudaginn er að fara með litla í ungbarnasund.

 
At March 27, 2008 at 5:31 PM , Blogger Hermann H. Hermannsson said...

Ég kem.

 
At March 28, 2008 at 3:36 AM , Blogger Pétur said...

Mætingin í kvöld:
Tommi
Pétur
Andri
Auðunn
Raggi
Stjáni
Hemmi
Toggi
Vill einhver taka að sér að skipta í lið, Stjáni! Geturðu reddað einhverjum vestum frá Bylgjunni í boði Ívars Guðmunds??

 
At March 28, 2008 at 4:18 AM , Blogger Stjáni said...

Ég er búinn spjalla við Ara Edwald og Jón Ásgeir, þeir spjölluðu svo við Ágúst Héðinson sem er útvarpstjóri á Bylgjunni.
Gústi Héðins spjallaði svo við Hemma Gunn sem spjallaði við Ívar Guðmunds sem að reddaði vestum fyrir okkur. Þau eru að sjálfsögðu græn eins og Breiðablik og verða notuð í kvöld. Til hamingju UA með fyrstu vestin sem að við eignumst.

Varðandi liðaskiptingu þá er ég með hugmynd skiptingu, bara svona til koma boltanum af stað.

Lið A: Andri, Raggi, Stjáni og Toggi.

Lið B: Pétur, Auðunn, Tommi og Hemmi.

Með kveðju

Vestamaðurinn.

 
At March 28, 2008 at 6:20 AM , Blogger Pétur said...

Djöfull á lið B eftir að rústa þessu!!!! Lið B pantar að vera ekki í vesti.

 
At March 28, 2008 at 8:37 AM , Blogger Stjáni said...

Rólegur!!! Lið B er b-lið. A-liðið pantar að vera í grænu blikavestunum.

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home