Thursday, May 8, 2008

Allt að gerast,

Til að byrja með vil ég þakka nefndinni fyrir vel unnin störf varðandi uppskeruhátíð og hvetja alla til að borga sem fyrst. En þá að máli málanna. Næsta föstudag kemur týndi sonurinn Björn Óli í bæinn og að því tilefni hefur verið ákveðið að bjóða til knattspyrnu veislu á sparkvellinum hjá Þinghólsskóla. Þér er að sjálfsögðu boðið en gott væri að þú myndir staðfesta komu þína í skilaboðakerfið hér fyrir neðan. Nú þegar hafa Kjartan, Björn Óli og Toggi staðfest komu sína.

2 Comments:

At May 9, 2008 at 1:50 AM , Blogger Pétur said...

Ég kem en ég er að fara í leikhús kl. 20.00 Er þetta á hefðbundnum tíma kl. 18.00?
Pétur

 
At May 9, 2008 at 3:17 AM , Blogger Stjáni said...

Ég er að fara að keppa í utandeildinni klukkan 20:00, ég spyr eins og Púrítaninn. Klukkan hvað er þetta?

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home