Sunday, January 27, 2008

Boltin 1.Febrúar

Sælir & takk fyrir góðan þema-bolta síðast, þó svo að þessi þema hafa farið í skapið á sumum þá vona ég bara að menn verði búnir að jafna sig fyrir næstkomandi bolta. En með þessum línum þá melda ég mig inn.

Ps. Er frjálst fataval eða hvað?

7 Comments:

At January 28, 2008 at 3:50 AM , Blogger Pétur said...

Jú sömuleiðis, takk fyrir síðast, ég var hálferfiður í skapinu sl. föstudag, ég verð stundum svona þegar þema er annars vegar. Ég mæti að sjálfsögðu næst... Við þurfum svo að fara að borga, ég sendi ykkur nánar í tölvupósti á morgun.
Pétur

 
At January 29, 2008 at 11:15 AM , Blogger Auðunn said...

dfrtuhdhdh

 
At January 29, 2008 at 11:17 AM , Blogger Auðunn said...

Um að gera að hafa smá hita í þessu !!! Það er alveg pottþétt að ég tek allavega eitt snapp áður en yfir lýkur !!!! og að sjálfsögðu mæti ég á föstudag !!!!!!!!!! Auðunn

 
At January 31, 2008 at 5:28 AM , Blogger Stjáni said...

Ég ætla að stefna að því að snappa ekki í þessum bolta. Vill meina að ég sé búinn með þann pakka!

Kemst því miður ekki á föstudaginn, verð í flugi á leið til Lvierpool!

Góðar stundir.

 
At January 31, 2008 at 5:52 AM , Blogger Kjarnorka said...

Kjartan mætir

 
At January 31, 2008 at 6:44 AM , Blogger Lygi said...

Ég reyni að mæta þrátt fyrir flutninga. Ég tel að skapofsaköst séu alltof fátíð hjá UA. Hvað verður næsta þema?

 
At February 1, 2008 at 8:37 AM , Blogger Sírann said...

kristinn logi mætir

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home