Monday, February 4, 2008

Bolti næsta föstudag!

Sælir félagar.

Minni á boltann næsta föstudag. Ennfremur vil ég bend á tölvupóst frá síðustu viku varðandi rukkun. Eindagi seðilsins er í lok vikunnar. Allar upplýsingar, bankanúmer o.s.frv. eru í fyrrgreindum tölvupóst. Sá sem er síðastur að borga verður dómari eða jafnvel vatnsberi næsta föstudag!

5 Comments:

At February 5, 2008 at 6:04 AM , Blogger Auðunn said...

mæti , . . .

 
At February 7, 2008 at 2:54 PM , Blogger Kjarnorka said...

Kjartan mætir

 
At February 8, 2008 at 6:47 AM , Blogger Stjáni said...

Ópið mætir!

 
At February 8, 2008 at 8:24 AM , Blogger Sírann said...

ég mun mæta í nyjum exótískum landsliðsbúning í kvöld, svona ef einhver vill ákveða þema á lokastundu. kannski erfitt ef allir mæta í mismunandi landsliðsbúningum að skipta í lið.allaveganna.

 
At February 8, 2008 at 8:45 AM , Blogger Hermann H. Hermannsson said...

mæti

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home