Tuesday, October 21, 2008

Næsti bolti 26.okt

Jæja félagar, ágætis bolti síðasta sunnudag. Þó var nokkuð um ljót brot og kjaftbrúk, sem kom sérstaklega frá einum manni. Þetta er mál sem að stjórnin verður augljóslega að taka fyrir.
En aðalega var þó óvissa um mætingu, endilega kommentaðu og láttu vita hvort að þú komist næsta sunnudag.
Læt fylgja með eina góða úr UA teiti fyrir langa löngu síðan...

2 Comments:

At October 24, 2008 at 3:48 AM , Blogger Auðunn said...

Sælir sælir . . Ég og fjölskyldan erum strandaglópar í Færeyjum sökum vonskuveðurs !!!! Noræna er farin aftur til Noregs og var okkur hent á hótel á meðan . Komum heim á þriðjudag miðvikudag ef við komumst yfir höfuð . . . . . . Þannig að enn einn sunnudagsboltinn er off hjá mér .... Hilsen *Auðunn

 
At October 26, 2008 at 8:34 AM , Blogger Stjáni said...

Kristinn Logi, Úlfur, Stjáni og Andri mæta!

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home