Monday, December 22, 2008

Urban bolti í jólafrí

Jæja þá er komið að því, boltin er kominn í jólafrí. Boltin byrjar aftur sem betur fer 4 Janúar 2009.

 Eins og flestir orðið vita er stefnan á að hittast þriðja í jólum (laugard) og fara yfir stöðuna í leikmanna einkunnar gjöf. Hver veit nema öpnaður verði einn, tveir, þrír...... Ölllaarrar við það tilefni

Nánari dagskrá og staðfesting auglýst síðar.
Sennilega hjá Frosta

Gleðileg jól og ár, takk fyrir það liðna.

Flugeldasýning á lóni  

2 Comments:

At December 26, 2008 at 11:24 AM , Blogger Pétur said...

Já, eru ekki allir tilbúnir með einkunnirnar? Ég hef alla vega setið samviskusamur á sunnudagsnóttum haustmánaða að fylla út excelskjalið góða. Sjáumst hjá Frosta á morgun!

 
At December 27, 2008 at 4:48 AM , Blogger Kjarnorka said...

Kjartan mætir að sjálfsögðu. Er búnn að eyða jólunum í að setja einkunnirnar mínar inn í tölfræðiforritið SPSS (Statistical Package for the Social Sciences). Skilgreint breytur, reiknað Z gildi persons R, og endaði loks með marktækar niðurstöður sem ég mun kynna í kvöld.

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home