Wednesday, December 17, 2008

Bolti næsta sunnudag


Ætli hægt verði að plata Hermann og Mikael í fótbolta næsta sunnudag?
Hermann til hægri (á myndina vantar Mikael).
Pétur mætir í það minnsta!

4 Comments:

At December 17, 2008 at 2:21 PM , Blogger Unknown said...

Blessaðir félagar,

gaman að sjá að þið skulið enn vera að æfa ykkur og reyna að ná upp í "Bobby" fótboltagetuna (",). Var hins vegar að velta fyrir mér hvort að það væri bolti milli jóla og nýárs, langsótt, en það má alltaf lifa í voninni.

Hilsen fra Nord, Boogy-Man

 
At December 18, 2008 at 3:13 AM , Blogger Pétur said...

Við erum kannski ekki eins massaðir og þú Bobby en við erum að slá í gegn. Að vísu slasast að meðaltali tveir á hverri æfingu. Annars verður lokað frá 23. des. - 5. jan. minnir mig...

 
At December 19, 2008 at 3:20 AM , Blogger Hermann H. Hermannsson said...

Heilir og sælir félagar...

Mun berjast með kjafti og klóm við að ná því að mæta í boltann þann 21. des.

Er með einhverja helvítis dagskrá sem innifelur skötu og Grundarfjörð...

Meira seinna

 
At December 21, 2008 at 10:02 AM , Blogger Úlfur said...

Ég mæti því miður ekki í kvöld.
Yfir og út.
Úlfur

 

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home